Blackthorn (2011)
"Sam Shepard is Butch Cassidy"
20 árum eftir að hinn frægi útlagi Butch Cassidy á að hafa dáið ásamt félaga sínum The Sundance Kid kemur í ljós að hann er enn í fullu fjöri.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
20 árum eftir að hinn frægi útlagi Butch Cassidy á að hafa dáið ásamt félaga sínum The Sundance Kid kemur í ljós að hann er enn í fullu fjöri. Myndin gerist í Bólivíu og við komumst að því að útlaginn Butch Cassidy hefur haldið til í fjalllendinu þar og látið lítið fyrir sér fara eftir meintan dauða sinn. Butch dreymir hins vegar um að snúa aftur til heimalandsins og ákveður nú að láta loksins verða af því þrátt fyrir að með slíkri ferð setji hann sjálfan sig í bráða lífshættu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Vann fjögur Goya verðlaun, fyrir kvikmyndatöku, búninga, framleiðslu og framleiðsluhönnun.








