Foodfight (2009)
"A story of what happens when good food.... goes bad"
Þegar kjörbúðin í verslunarmiðstöðinni lokar á kvöldin lifna vörurnar við.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar kjörbúðin í verslunarmiðstöðinni lokar á kvöldin lifna vörurnar við. Það gengur auðvitað á ýmsu þegar vörurnar byrja að bæra á sér eftir að starfsfólkið hefur yfirgefið svæðið. Talsverð orka fer í að halda friðinn og enginn veit hvort þetta er síðasta kvöldið sem þau verða þarna. En hvað gerist þegar vondur matur kemur í verslunina og ein af vörunum hverfur sporlaust í kjölfarið?
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Threshold EntertainmentUS
C47 Productions
Natural Image
StoryArk Media
Threshold Animation Studios
















