Wrong Turn 4: Bloody Beginnings (2011)
"These hillbillies are going crazy"
Nokkrir félagar ákveða að fara í skemmtiferð á vélsleðum, taka ranga beygju og enda á óhugnanlegum stað sem enginn á afturkvæmt frá.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Nokkrir félagar ákveða að fara í skemmtiferð á vélsleðum, taka ranga beygju og enda á óhugnanlegum stað sem enginn á afturkvæmt frá. Myndin hefst hins vegar á forsögunni sem átti sér stað árið 1974. Þremur morðóðum vistmönnum á Glenville-geðveikrahælinu í Virginíu tekst að slíta sig lausa og frelsa aðra vistmenn úr prísundinni. Þeir ná hælinu á sitt vald og myrða bæði lækna, verði og aðra starfsmenn með köldu blóði. Allir halda að hinir geðveiku hafi síðan yfirgefið hælið, en það er nú öðru nær. Þeir eru þarna enn, tilbúinir að taka á móti gestum og gangandi ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dale GodboldoLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Summit EntertainmentUS

Constantin FilmDE

20th Century Fox Home EntertainmentUS
Canada Film Capital













