Bol Bachchan (2012)
"We came from them. They will come for us."
Þegar barn dettur ofaní brunn við musteri þá brýtur Abbas lásinn á musterinu til að bjarga barninu.
Deila:
Söguþráður
Þegar barn dettur ofaní brunn við musteri þá brýtur Abbas lásinn á musterinu til að bjarga barninu. Þegar Prithviraj kemur á staðinn, þá notar Ravi nafnið Abhishek Bachchan yfir Abba, til að koma í veg fyrir trúarlegar deilur sem gætu orðið ef það kemst upp að múslimi hafi brotist inn í musterið. Prithviraj ræður Abbas og er ánægður með störf hans, en á endanum er Abbas farin að lifa tvöföldu lífi og þarf að hafa sig allan við að ljúga svo ekki komist upp um hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rohit ShettyLeikstjóri

Josh StewartHandritshöfundur
Framleiðendur

Fox Star StudiosIN









