Náðu í appið
The Prototype

The Prototype (2013)

"The Prototype has been located"

1 klst 35 mín2013

Garrett Brown vaknar upp við það 300 ár inn í framtíðina, að heiminum hefur verið gereytt.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Garrett Brown vaknar upp við það 300 ár inn í framtíðina, að heiminum hefur verið gereytt. Minnið er hægt og sígandi að koma til baka, þökk sé bláum vökva sem mennsk klón útvega honum, sem hafa lifað af kjarnorkustríð. Garrett man að hann var fulltrúi bandarískrar stofnunar og var í forsvari rannsóknar á hryðjuverka-geimverum, undir stjórn Jeremiah C. Hope, sem ætluðu að taka stjórn á Jörðinni. Garrett deyr og er grafinn og falinn til að hægt sé að endurlífga hann í framtíðinni. Hann og klónarnir þurfa nú að steypa Piak af stóli, stjórnanda geimveranna, og endurheimta Jörðina. Garrett uppfyllir örlög sín og verður Frumgerðin - eina von mannkyns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marcelo Grion
Marcelo GrionLeikstjóri
Stephen Brown
Stephen BrownHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Energia Productions