Compliance (2012)
"How far would you go?"
Þetta er ekki góður dagur fyrir Sandra, sem vinnur á skyndibitastað sem framkvæmdastjóri.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þetta er ekki góður dagur fyrir Sandra, sem vinnur á skyndibitastað sem framkvæmdastjóri. Skyndilega fær hún símtal frá manni sem segist vera lögreglumaður og segir að ungur starfsmaður hjá henni hafi stolið frá viðskiptavini. Sandra fer með starfsmanninn, Becky, baka til til að leita á henni áður en hún verður sótt, en hér er ekki allt sem sýnist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Craig ZobelLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Bad Cop / Bad Cop

Dogfish PicturesUS
Muskat Filmed PropertiesUS

Low Spark FilmsUS



















