Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Z for Zachariah 2015

Frumsýnd: 26. febrúar 2016

After the end of the world she thought she was alone. She was wrong.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 68
/100
tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-kvikmyndahátíðinni og margir gagnrýnendur telja eina af bestu myndum ársins 2015

Eftir kjarnorkustríð er heimurinn nánast óbyggilegur sökum geislavirkni. Geislavirknin virðist þó ekki hafa náð nema að litlu leiti inn í lítinn dal í Bandaríkjunum, þar sem örlögin leiða þau Ann, John og Caleb saman. Þau reyna að búa í haginn fyrir veturinn en um leið þróast flókinn ástarþríhyrningur – og á meðan vita þau ekki hvort nokkurs staðar... Lesa meira

Eftir kjarnorkustríð er heimurinn nánast óbyggilegur sökum geislavirkni. Geislavirknin virðist þó ekki hafa náð nema að litlu leiti inn í lítinn dal í Bandaríkjunum, þar sem örlögin leiða þau Ann, John og Caleb saman. Þau reyna að búa í haginn fyrir veturinn en um leið þróast flókinn ástarþríhyrningur – og á meðan vita þau ekki hvort nokkurs staðar sé að finna fleira fólk á lífi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.06.2015

Heimsendaást Sigurjóns - Fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn