Náðu í appið
What a Man

What a Man (2011)

"Hvað gerir karlmann að karlmanni?"

1 klst 35 mín2011

Gamanmynd um mann sem eftir að vera sparkað af kærustunni ákveður að taka sig saman í andlitinu og gerast alvöru karlmaður.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic39
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Gamanmynd um mann sem eftir að vera sparkað af kærustunni ákveður að taka sig saman í andlitinu og gerast alvöru karlmaður. Alex er feiminn og frekar óframfærinn barnaskólakennari, svo linur reyndar að dag einn fær kærasta hans nóg og sparkar honum fyrir manninn sem býr á efri hæðinni og er sko alvöru karlmaður. Niðurbrotinn og þjáður af minnimáttarkennd leitar Alex til besta vinar síns sem reynir að hughreysta hann og benda honum á lausnir sem að gagni gætu komið. Ein af þeim er t.d. að kenna honum ýmis karlmennskuleg trix. Og Alex áttar sig á því að eina leiðin fyrir hann út úr þessum persónulegu ógöngum er að gera eins og vinur hans leggur til og að breyta sér úr píslinni sem hann er í alvöru karlmann sem lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna. En hvernig á hann að fara að því?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matthias Schweighöfer
Matthias SchweighöferLeikstjórif. 1981

Aðrar myndir

Framleiðendur

Pantaleon FilmsDE
Fox International Productions GermanyDE