Náðu í appið
Öllum leyfð

Beverly Hills Chihuahua 3 2012

(Beverly Hills Chihuahua 3: Viva La Fiesta!)

Family always matters

89 MÍNEnska

Hér er komin þriðja myndin um Chihuahua-fjölskylduna Papa, Chloe, hvolpana þeirra og eigendurna, þau Rachel og Sam. Það er óhætt að segja að lífið leiki við þau Papa og Chloe. Það er ekki nóg með að þau eigi heila hjörð af hvolpum sem eru hver öðrum skemmtilegri heldur flytja nú eigendur þeirra á lúxushótel með öllu, þar með talinni hinni fullkomnu... Lesa meira

Hér er komin þriðja myndin um Chihuahua-fjölskylduna Papa, Chloe, hvolpana þeirra og eigendurna, þau Rachel og Sam. Það er óhætt að segja að lífið leiki við þau Papa og Chloe. Það er ekki nóg með að þau eigi heila hjörð af hvolpum sem eru hver öðrum skemmtilegri heldur flytja nú eigendur þeirra á lúxushótel með öllu, þar með talinni hinni fullkomnu aðstöðu fyrir hunda. Það er bara eitt sem skyggir á gleðina og það er að hún Rosa, sem er minnst af hvolpunum, er dálítið niðurdregin yfir því hvað hún skiptir litlu máli. Við þessu þarf að bregðast og því ákveður faðir hennar, hinn úrræðagóði Papa, að efna til veislu þar sem öllu skal til tjaldað svo Rosa finni gleðina á ný ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.11.2012

Íslensk glæpasaga á toppnum

Íslendingar taka íslenskum gæðamyndum vel þegar þær koma út á DVD, sem sést best á því að íslenska spennumyndin Borgríki, eftir Ólaf Jóhannesson,  rýkur beint á topp nýjasta DVD listans íslenska, ný á lista...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn