Náðu í appið
First Life

First Life (2010)

David Attenborough's First Life

2010

Mögnuð þriggja tíma mynd eftir David Attenborough sem hefur ferðast um heiminn á undanförnum fimmtíu árum og fært okkur hinum fróðleik um lífið á jörðinni í máli og myndum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Mögnuð þriggja tíma mynd eftir David Attenborough sem hefur ferðast um heiminn á undanförnum fimmtíu árum og fært okkur hinum fróðleik um lífið á jörðinni í máli og myndum. Í þessari mynd kemur hann víða við til að skoða og tengja saman allar helstu upplýsingarnar sem maðurinn hefur aflað sér um uppruna lífsins á jörðinni og nýtir um leið nýjustu kvikmyndatækni til að færa áhorfendur aftur í öróf alda, allt til þess tíma þegar lífið kviknaði og byrjaði að þróast fyrir um 500 milljón árum. Við sem lifum og búum hér í dag byggjum allt sem við erum og allt sem við höfum á því sem áður var og því ætti þessi mynd að vera skylduáhorf allra sem vilja vita meira.

Aðalleikarar