The Punk Syndrome (2012)
Kovasikajuttu
"Never mind the Sex Pistols. Here's Pertti Kurikan Nimipäivät."
The Punk Syndrome fjallar um finnsku pönkhljómsveitina „Pertti Kurikan Nimipäivät“.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
The Punk Syndrome fjallar um finnsku pönkhljómsveitina „Pertti Kurikan Nimipäivät“. Hljómsveitarmeðlimirnir, sem allir eru þroskaheftir, leika tónlist með stolti og stæl. Leikstjórarnir Jukka Kärkkäinen og J-P Passi fylgja þeim á ferð þeirra úr æfingaaðstöðunni inn í kastljósið og á tónleikasvið á tónlistarhátíðum. Við sjáum þá slást, verða ástfangna og fylgjumst með löngum dögum í hljóðveri. Þetta er kvikmynd um inntak pönksins, saga um öðruvísi fólk sem rís upp gegn ríkjandi stefnu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jukka KärkkäinenLeikstjóri

Jani-Petteri PassiLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Mouka FilmiFI

Auto ImagesSE

Film i SkåneSE

Indie Film ASNO








