The Punk Syndrome
2012
(Kovasikajuttu)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 14. september 2012
Never mind the Sex Pistols. Here's Pertti Kurikan Nimipäivät.
85 MÍNFinnska
94% Critics The Punk Syndrome fjallar um finnsku pönkhljómsveitina „Pertti Kurikan Nimipäivät“. Hljómsveitarmeðlimirnir, sem allir eru þroskaheftir, leika tónlist með stolti og stæl. Leikstjórarnir Jukka Kärkkäinen og J-P Passi fylgja þeim á ferð þeirra úr æfingaaðstöðunni inn í kastljósið og á tónleikasvið á tónlistarhátíðum. Við sjáum þá slást, verða... Lesa meira
The Punk Syndrome fjallar um finnsku pönkhljómsveitina „Pertti Kurikan Nimipäivät“. Hljómsveitarmeðlimirnir, sem allir eru þroskaheftir, leika tónlist með stolti og stæl. Leikstjórarnir Jukka Kärkkäinen og J-P Passi fylgja þeim á ferð þeirra úr æfingaaðstöðunni inn í kastljósið og á tónleikasvið á tónlistarhátíðum. Við sjáum þá slást, verða ástfangna og fylgjumst með löngum dögum í hljóðveri. Þetta er kvikmynd um inntak pönksins, saga um öðruvísi fólk sem rís upp gegn ríkjandi stefnu.... minna