Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Punk Syndrome 2012

(Kovasikajuttu)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. september 2012

Never mind the Sex Pistols. Here's Pertti Kurikan Nimipäivät.

85 MÍNFinnska

The Punk Syndrome fjallar um finnsku pönkhljómsveitina „Pertti Kurikan Nimipäivät“. Hljómsveitarmeðlimirnir, sem allir eru þroskaheftir, leika tónlist með stolti og stæl. Leikstjórarnir Jukka Kärkkäinen og J-P Passi fylgja þeim á ferð þeirra úr æfingaaðstöðunni inn í kastljósið og á tónleikasvið á tónlistarhátíðum. Við sjáum þá slást, verða... Lesa meira

The Punk Syndrome fjallar um finnsku pönkhljómsveitina „Pertti Kurikan Nimipäivät“. Hljómsveitarmeðlimirnir, sem allir eru þroskaheftir, leika tónlist með stolti og stæl. Leikstjórarnir Jukka Kärkkäinen og J-P Passi fylgja þeim á ferð þeirra úr æfingaaðstöðunni inn í kastljósið og á tónleikasvið á tónlistarhátíðum. Við sjáum þá slást, verða ástfangna og fylgjumst með löngum dögum í hljóðveri. Þetta er kvikmynd um inntak pönksins, saga um öðruvísi fólk sem rís upp gegn ríkjandi stefnu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.09.2012

Norræn kvikmyndahátíð í Bíó Paradís

Græna ljósið í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond stendur fyrir Norrænni kvikmyndaveislu í Bíó Paradís frá föstudegi 14.september til fimmtudags 20.september. Verða þá sýndar allar fimm myndirnar sem tilnefndar...

05.09.2012

Á Annan Veg tilnefnd til verðlauna

Á annan veg keppir um eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs við fjórar aðrar myndir frá hinum Norðurlöndunum; En kongelig affære frá Danmörku, Company Orheim frá Noregi, The Punk Syndrome frá Finnlandi og P...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn