Náðu í appið
Arbitrage

Arbitrage (2012)

"Power is the best alibi."

1 klst 47 mín2012

Við hittum fyrir Robert Miller, stjórnanda fjárfestingasjóðs í New York, á sextugsafmæli hans.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Við hittum fyrir Robert Miller, stjórnanda fjárfestingasjóðs í New York, á sextugsafmæli hans. Hann virðist um flest vera tákngervingur velgengni í viðskiptum sem fjölskyldulífi. En undir yfirborðinu leynist napur veruleikinn. Miller er með allt niðrum sig en er að reyna að selja fyrirtæki sitt til stórs banka áður en svindlstarfsemi hans er afhjúpuð. Hann leynir jafnframt stöðunni fyrir konu sinni og dóttur, sem á að taka við fyrirtækinu. Eins og þetta sé ekki nóg stendur hann jafnframt í framhjáhaldi með frönskum listaverkasala. Um það bil sem honum er að takast að ganga frá sölu fyrirtækisins verður skelfileg uppákoma og dómgreindarbrestur hans virðist ætla að verða honum að falli. Miller leitar til gamals vinar með vafasama fortíð um að bjarga því sem bjargað verður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joseph Scoren
Joseph ScorenLeikstjóri

Framleiðendur

Lucky Monkey PicturesUS
Parlay Films
LB Productions
Artina FilmsUS
Alvernia StudiosPL