Broken
2012
Tíminn læknar ekki öll sár
91 MÍNEnska
62% Critics 53
/100 Broken hefur hlotið fjölmörg verðlaun á kvikmyndahátíðum og var t.d. valin besta óháða mynd ársins 2012 á verðlaunahátíð óháðu bresku kvikmyndasamtakanna þar sem þau Tim Roth, Cillian Murphy og Eloise Laurence voru einnig tilnefnd fyrir besta leik, Rufus
Þrjár fjölskyldur sem búa hlið við hlið í Norður-London og glíma hver fyrir sig við sín eigin vandamál verða allar fyrir áföllum sem marka líf þeirra til framtíðar.