Mobile Home (2012)
Eftir að hann hættir með kærustunni og segir upp í vinnunni, þá kemur Simon aftur heim í gamla heimabæinn úti í sveit, þar sem hann hittir gamlan vin sinn Julien.
Deila:
Söguþráður
Eftir að hann hættir með kærustunni og segir upp í vinnunni, þá kemur Simon aftur heim í gamla heimabæinn úti í sveit, þar sem hann hittir gamlan vin sinn Julien. Þeir eru þrítugir, atvinnulausir og ákveða að láta gamlan draum rætast, að fara í ferðalag saman. Þeir kaupa sér húsbíl, en lenda í ýmsum erfiðleikum og ákveða að hefja ferðina strax, þó þeir komist ekki af stað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

François PirotLeikstjóri
Framleiðendur

TarantulaBE

Urban FactoryFR

TarantulaLU




