Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Beasts of the Southern Wild 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 29. september 2012

Discover the most MAGICAL film of the year

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
Rotten tomatoes einkunn 76% Audience
The Movies database einkunn 86
/100
Handhafi aðalverðlauna RIFF, Gyllta Lundans, 2012.

Loftslagsbreytingar hafa valdið hækkun sjávarmáls sem setur byggðirnar í kringum New Orleans í hættu. Stjórnvöld áætla að rýma "baðkarið", svæðið sem að Hushpuppy og pabbi hennar Wink búa á, en þrátt fyrir gríðarlega erfiðar aðstæður hafa búar þess sko lítinn áhuga á því að láta reka sig í burtu. Wink er dauðvona alkóhólisti og ofbeldismaður,... Lesa meira

Loftslagsbreytingar hafa valdið hækkun sjávarmáls sem setur byggðirnar í kringum New Orleans í hættu. Stjórnvöld áætla að rýma "baðkarið", svæðið sem að Hushpuppy og pabbi hennar Wink búa á, en þrátt fyrir gríðarlega erfiðar aðstæður hafa búar þess sko lítinn áhuga á því að láta reka sig í burtu. Wink er dauðvona alkóhólisti og ofbeldismaður, en þykir samt ofboðslega vænt um dóttur sína og reynir í einlægni að gera hana tilbúna til þess að takast á við framtíðina. Allt þetta sjáum við í gegn um töfra-raunsætt sjónarhorn sex ára barns, sem leitar móður sinnar sem "synti í burtu" og hittir kannski eða kannski ekki furðuverur sem vaknað hafa til lífs. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.06.2013

Diaz verður geðstirð skólastýra í Annie

Cameron Diaz hefur skrifað undir samning um að leika skólastýruna geðstirðu Miss Hannigan í kvikmynd sem gera á eftir söngleiknum Annie. Áður hafði Sandra Bullock átt í viðræðum um að taka að sér hlutverkið, e...

25.02.2013

Óskarsverðlaunin afhent í Hollywood

Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyri...

10.02.2013

Argo valin best á BAFTA - Íslendingar unnu ekki

Argo, mynd Ben Affleck, fékk í kvöld aðalverðlaunin á BAFTA verðlaunahátíðinni bresku, eða bresku Óskarsverðlaununum eins og þau eru stundum kölluð. Myndin var valin besta mynd síðasta árs. Argo vann tvenn önn...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn