Beasts of the Southern Wild (2012)
"Discover the most MAGICAL film of the year"
Loftslagsbreytingar hafa valdið hækkun sjávarmáls sem setur byggðirnar í kringum New Orleans í hættu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Loftslagsbreytingar hafa valdið hækkun sjávarmáls sem setur byggðirnar í kringum New Orleans í hættu. Stjórnvöld áætla að rýma "baðkarið", svæðið sem að Hushpuppy og pabbi hennar Wink búa á, en þrátt fyrir gríðarlega erfiðar aðstæður hafa búar þess sko lítinn áhuga á því að láta reka sig í burtu. Wink er dauðvona alkóhólisti og ofbeldismaður, en þykir samt ofboðslega vænt um dóttur sína og reynir í einlægni að gera hana tilbúna til þess að takast á við framtíðina. Allt þetta sjáum við í gegn um töfra-raunsætt sjónarhorn sex ára barns, sem leitar móður sinnar sem "synti í burtu" og hittir kannski eða kannski ekki furðuverur sem vaknað hafa til lífs.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Handhafi aðalverðlauna RIFF, Gyllta Lundans, 2012.
















