Clarkson: Powered Up (2012)
Jeremy Clarkson heldur til Frakklands og lítur á fjölmörg tryllitæki í leit sinni að uppáhaldsbílnum sínum fyrir árið 2011.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Jeremy Clarkson heldur til Frakklands og lítur á fjölmörg tryllitæki í leit sinni að uppáhaldsbílnum sínum fyrir árið 2011. Ferðalagið hefst á Paul Ricardkappakstursbrautinni, og bílarnir sem Jeremy tekur til athugunar eru m.a. tvö stykki Ferrari: Ferrari V12 6,3 lítra FF og Ferrari 458, ásamt hinu breska jafngildi Ferrari 458, þ.e.a.s. tryllitæki frá McLaren MP4-12C. Til umfjöllunar verða líka Nissan GT-R, Porsche GT2 RS, 570 hestafla Lamborghini Performante, einn hörkuskemmtilegur BMW 1M og margir fleiri bílar.






