English Vinglish (2012)
Ung húsmóðir (Sridevi) sem einnig er mjög fær í að gera indverska eftirréttinn laddoo.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ung húsmóðir (Sridevi) sem einnig er mjög fær í að gera indverska eftirréttinn laddoo. Henni finnst hún ekki vera metin að verðleikum heima hjá sér vegna þess að hana skortir enskukunnáttu. Þegar hún er beðin að koma til New York til þess að undirbúa brúðkaup frænku sinnar fær hún óvænt tækifæri til þess að bæta sig í enskunni og styrkja sjálfsálitið í leiðinni. Hún fer að endurskoða líf sitt í framhaldi af því og sambandið við fjölskylduna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gauri ShindeLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Lola's Productions

Eros InternationalIN
Curbside Films
Hope ProductionsIN













