Náðu í appið
Emmanuelle

Emmanuelle (1974)

"X was never like this"

1 klst 45 mín1974

Emmanuelle er fögur ung fyrirsæta sem býr í Bangkok með eiginmanni sínum Jean, sem er nokkrum árum eldri en hún.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Emmanuelle er fögur ung fyrirsæta sem býr í Bangkok með eiginmanni sínum Jean, sem er nokkrum árum eldri en hún. Hún ann honum vegna þess að hann hefur kennt henni svo mikið, og hann ann henni af því að hún er góður námsmaður og er fús til að sinna náminu. Bæði eru mjög frjálsleg þegar kemur til þess að eiga í samböndum utan hjónabands, þannig að honum finnst allt í lagi að hin unga Marie-Ange komi í heimsókn eins oft og hún vill, þó að hún vilji augljóslega gera meira en bara spjalla við eiginkonu hans. En Emmanuelle er hrifnari af hinni eldri Bee, og slæst í för með henni í ferðalag inn í frumskóginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Just Jaeckin
Just JaeckinLeikstjóri

Framleiðendur

Orphée ProductionsFR
Trinacra Films