Öllum leyfðSöguþráður
Á þessum DVD-diski er að finna 18. Top Gear-þáttaröðina eins og hún leggur sig, heilar 450 mínútur af efni úr vinsælustu bílaþáttum veraldar. Félagarnir í Top Gear aka nú þvert yfir Ítalíu á ofurbílum, kynnast NASCAR-bílamenningunni í Bandaríkjunum, og prufa splunkunýjan Ferrari í snævi þöktu landslagi. Á kappakstursbrautinni prufukeyra þeir Mercedes SLS Roadster, MBW M5, Maserati GranTurismo MC Stradele, og klikkaðan Bentley-bíl frá stríðsárunum, en hann hefur hvorki meira né minna en vél úr Spitfireorrustuflugvél undir húddinu!
Aðalleikarar
Framleiðendur
August 1st Film StudioCN




