Náðu í appið
Öllum leyfð

I Do 2012

(Wo Yuan Yi)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. nóvember 2012

106 MÍNKínverska

Tang Weiwei er 32 ára kona á framabrautinni og á hraðri uppleið í viðskiptaheiminum. Hún hefur aðeins átt eitt alvöru ástarsamband, sem hófst þegar hún var 18 ára, en því lauk þegar hún var 25 ára og síðan þá hefur hún einbeitt sér að framanum. Vinur hennar kemur henni á blint stefnumót við framkvæmdastjóra útgáfufyritækis og henn líst vel á... Lesa meira

Tang Weiwei er 32 ára kona á framabrautinni og á hraðri uppleið í viðskiptaheiminum. Hún hefur aðeins átt eitt alvöru ástarsamband, sem hófst þegar hún var 18 ára, en því lauk þegar hún var 25 ára og síðan þá hefur hún einbeitt sér að framanum. Vinur hennar kemur henni á blint stefnumót við framkvæmdastjóra útgáfufyritækis og henn líst vel á kauða. Kemur þá til skjalanna gamli kærastinn, sem yfirgafa hana á sínum tíma eftir 7 ára samband þrátt fyrir að hún hafi studd hann í gegnum erfiða tíma. Gamli kærastinn snýr aftur sem ríkur viðskiptajöfur og ekki nóg með það; hann er nýjasti skjólstæðingur hennar. Weiwei getur ekki fyrirgefið gamla kærastanum og sá nýji er þrýstinn og vill taka sambandið á næsta stig. Nú eru góð ráð dýr.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2024

Hopkins segir atburðina geta endurtekið sig

Árið 1988, sendi BBC sjónvarpsserían “That’s Life!” út þátt um Nicholas Winton, fyrrum verðbréfasala sem hjálpaði til við að bjarga 669 börnum undan Nasistum í aðdraganda Seinni heimstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Eins ...

20.02.2024

Græðgi að segja sögur allra

S.J. Clarkson, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Madame Web, sem komin er í bíó á Íslandi, útskýrir í nýrri grein í vefritinu Deadline afhverju aðrar köngulóarkonur voru ekki útskýrðar í þaula í myndinni. Kvikmyndin, sem er með Dakota Johnson í titilhl...

30.09.2023

Mannfólkið er vondi kallinn

Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en eins og segir í umfjölluninni er mannfólkið vondi kallin...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn