Náðu í appið
Wonder Women! The Untold Story of American Superheroines

Wonder Women! The Untold Story of American Superheroines (2012)

Ofurkonur

1 klst 19 mín2012

“Wonder Women – Ósögð saga bandarískra kvenofurhetja” segir frá þróun og arfleifð hinnar stórkostlegu ofurhetju Wonder Woman, allt frá tilurð teiknimyndahetjunnar um 1940 til nútíma...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

“Wonder Women – Ósögð saga bandarískra kvenofurhetja” segir frá þróun og arfleifð hinnar stórkostlegu ofurhetju Wonder Woman, allt frá tilurð teiknimyndahetjunnar um 1940 til nútíma vinsælda hennar. Í myndinni er kannað hvernig birtingarmyndir kraftmikilla kvenna endurspegla hræðslu samfélagsins við aukin réttindi þeirra. Wonder Women! kafar undir yfirborðið með Lyndu Carter, Lindsay Wagner, gamanhöfundum og listamönnum og einnig með raunverulegum kvenofurhetjum eins og Gloriu Steinem, Kathleen Hanna og fleirum, sem bjóða upp á upplýsandi og skemmtilega andstæðu við karllægan heim ofurhetja.

Aðalleikarar