Quartet (2012)
"Four friends looking for a little harmony"
Hér segir frá lífinu á heimili fyrir eldri borgara sem eiga það sameiginlegt að hafa starfað í heimi sígildrar tónlistar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá lífinu á heimili fyrir eldri borgara sem eiga það sameiginlegt að hafa starfað í heimi sígildrar tónlistar. Margir þeir sem þarna dvelja eru þekkt tónlistarfólk, bæði hljóðfæraleikarar og söngvarar, og því er ekki að undra að eitt af því sem einkennir lífið á heimilinu sé tónlist. Dag einn bætist óperusöngkonan og eilífðardívan Jean Horton í hópinn á heimilinu en koma hennar vekur upp blendin viðbrögð heimilismanna, þ. á m. fyrrverandi eiginmanns hennar ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dustin HoffmanLeikstjóri

Ronald HarwoodHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BBC FilmGB
Headline PicturesGB


















