Náðu í appið
Movers

Movers (1985)

"A new comedy about a movie that doesn´t get made and the people that don´t make it."

1 klst 20 mín1985

Í myndinni eru sagðir tvær sögur samhliða.

Deila:

Söguþráður

Í myndinni eru sagðir tvær sögur samhliða. Í annarri þeirra hefur Joe Mulholland gefið deyjandi framleiðanda loforð um að hann búi til kvikmynd um „Ást í kynlífi“. Vandamálið er að það er ekkert handrit til að fara eftir, sem er lítill þröskuldur í Hollywood. Hin sagan er af Herb Derman sem er ráðinn til að skálda einhverja sögu, en hann á fullt í fangi með eigin hjónabandsvandræði og á erfitt með að fá nægan tíma til að skrifa handritið. Inn í þetta blandast ýmis Hollywood mál bakvið tjöldin í skopstælingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

William Asher
William AsherLeikstjóri
Charles Grodin
Charles GrodinHandritshöfundurf. 1935

Framleiðendur

United ArtistsUS
Asher-Grodin Productions
Metro-Goldwyn-MayerUS