Carrie (2013)
"You Will Know her Name"
Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Carrie White (Grace Moretz) býr með móður sinni í kyrrlátu úthverfi í bænum Chamberlain í Maine-fylki. Carrie er einmana og feimin táningsstúlka sem verður fyrir stöðugu einelti í skólanum. Ekki bætir úr skák að móðir hennar, Margaret (Moore), er heittrúuð og ofstækisfull og beitir hana reglulegu ofbeldi. En Carrie á sér leyndarmál: hún býr yfir kynngimögnuðum mætti til að hreyfa hluti með hugarorkunni einni saman. Þegar krakkarnir í skólanum hennar ákveða að stríða henni á lokaballinu gefur hún kröftum sínum lausan tauminn og nær fram hefndum með vægast sagt banvænum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kimberly PeirceLeikstjóri
Aðrar myndir
Lee Mi-sookHandritshöfundur

Roberto Aguirre-SacasaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Misher FilmsUS

Screen GemsUS

Metro-Goldwyn-MayerUS

















