Náðu í appið

You, Me & The Circus 2012

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

It always comes back to You and Me.... and the way WE feel.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 60% Audience

Myndin er nútímaleg saga um sambönd kvenna og karla. Hún fjallar um fjórar manneskjur sem eru að hætta og byrja saman á víxl. Sagan er sögð eina kvöldstund þar sem menn tala tæpitungulaust, kafa inn á við, og uppgötva nýja hluti og falin leyndarmál koma upp á yfirborðið. Sagan gerist í Los Angeles og tilfinningar persónanna eru túlkaðar í sirkusatriðum... Lesa meira

Myndin er nútímaleg saga um sambönd kvenna og karla. Hún fjallar um fjórar manneskjur sem eru að hætta og byrja saman á víxl. Sagan er sögð eina kvöldstund þar sem menn tala tæpitungulaust, kafa inn á við, og uppgötva nýja hluti og falin leyndarmál koma upp á yfirborðið. Sagan gerist í Los Angeles og tilfinningar persónanna eru túlkaðar í sirkusatriðum með loftfimleikamönnum, munúðarfullum dönsurum og flottum lögum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.11.2012

Aníta Briem í sirkusatriðum

Íslenska leikkonan Aníta Briem heldur áfram að gera það gott í Hollywood en hún hefur leikið ýmis hlutverk í draumaborginni, þar á meðal í myndinni Journey To The Center of The Earth, ásamt Brendan Fraser. Nýja...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn