Náðu í appið

Liz & Dick 2012

(Liz and Dick)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
88 MÍNEnska

Á tökustað myndarinnar Cleopatra, þá féll fallegasta leikkonan í Hollywood, Elizabeth Taylor, í faðm eins besta leikara heims, Richard Burton, og vék ekki þaðan aftur í bráð. Samband þeirra var hneykslanlegt og Paparazzi ljósmyndarar eltu þau á röndum. Ástríðufullt en oft þyrnum stráð samband þeirra var fest á filmu ljósmyndara sem og í kvikmyndum... Lesa meira

Á tökustað myndarinnar Cleopatra, þá féll fallegasta leikkonan í Hollywood, Elizabeth Taylor, í faðm eins besta leikara heims, Richard Burton, og vék ekki þaðan aftur í bráð. Samband þeirra var hneykslanlegt og Paparazzi ljósmyndarar eltu þau á röndum. Ástríðufullt en oft þyrnum stráð samband þeirra var fest á filmu ljósmyndara sem og í kvikmyndum sem þau unnu saman að, og þau voru stanslaust undir smásjá fjölmiðlanna. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.09.2019

Robbie gerir mynd um banvænan hrekk

Samkvæmt kvikmyndavefnum Deadline þá ætlar framleiðslufyrirtæki Suicide Squad leikkonunnar Margot Robbie, LuckyChap Entertainment, í félagi við New Line Cinema kvikmyndafyrirtækið, að gera kvikmynd eftir verðlaunastuttmyndinni...

30.04.2017

Stýrir elskendum með harðri hendi

Ný stuttmynd Andra Freys Ríkarðssonar, Ólgusjór, sem stefnt er á að taka upp í sumar, fjallar um unga elskendur sem starfa saman á litlum bát fyrir utan Snæfellsnes. Yfirmaður þeirra stýrir þeim með harðri hendi í gegnu...

06.11.2016

Foreldrakynlíf og Týndar stelpur

Söfnun er hafin á Karolinafund fyrir eftirvinnslu á nýrri íslenskri bíómynd; Týndu Stelpurnar. Sagan fjallar um tvær 14 ára gamlar stelpur sem verða vitni að morði. Þær byrja að rannsaka það upp á eigin spýtur o...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn