Náðu í appið
Arthur Newman

Arthur Newman (2012)

"If you don´t have a life, get someone else´s"

1 klst 41 mín2012

Wallace Avery hatar starfið sem hann er í.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic42
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Wallace Avery hatar starfið sem hann er í. Fyrrverandi eiginkona hans og sonur þola hann ekki, og hann er búinn að klúðra eina tækifærinu sem hann hafði til að uppfylla drauminn sinn. Hann vill ekki horfast í augu við þetta lengur, og setur á svið dauða sinn og kaupir sér nýtt persónueinkenni sem Arthur Newman. Leið Arthurs að nýju lífi truflast þegar hin fallega en brothætta Mike kemur inn í líf hans, en Mike er einnig að reyna að byrja nýtt líf. Þau dragast hvort að öðru, þessar tvær dæmdu sálir byrja að tengjast, og þau brjótast inn í tóm hús og þykjast vera eigendur húsanna; eldri nýgift hjón; ríkur athafnamaður og rússnesk eiginkona hans, m.a. Í gegnum þetta allt saman þá uppgötva þau Arthur og Mike að það sem þau hrífast að við hvort annað eru persónurnar sem þau voru að reyna að flýja frá, og ferðalag þeirra í átt að bata, getur hafist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dante Ariola
Dante AriolaLeikstjórif. -0001
Károly Huszár
Károly HuszárHandritshöfundur

Framleiðendur

Cross Creek PicturesUS
Vertebra Films