Storage 24 (2012)
"Will their first contact be their last?"
Þegar flutningavél brotlendir í úthverfi borgar verður brakið úr henni til þess að hópur fólks lokast inni í rammgerðri birgðageymslu sem það hafði átt erindi...
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar flutningavél brotlendir í úthverfi borgar verður brakið úr henni til þess að hópur fólks lokast inni í rammgerðri birgðageymslu sem það hafði átt erindi í af hinum ýmsu og breytilegu ástæðum. Í fyrstu telur fólkið að það eina sem gera þurfi sé að bíða þess að vera bjargað úr prísundinni. Það á hins vegar eftir að breytast þegar þau átta sig á því að einhver óvættur, sem virðist hafa verið í hinni brotlentu vél, er komin inn í byrgið og situr fyrir þeim. Bið fólksins eftir björgun snýst því skyndilega upp í hreina skelfingu þegar allir reyna að bjarga sér hver sem betur getur áður en það er orðið of seint ...
Aðalleikarar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur











