The Incredible Shrinking Man (1957)
Maðurinn sem minnkaði
"Moment by moment the terror mounts!"
Myndin fjallar um mann sem verður fyrir því óláni að anda að sér dularfullri gastegund sem notuð er í til að búa til atómsprengju.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um mann sem verður fyrir því óláni að anda að sér dularfullri gastegund sem notuð er í til að búa til atómsprengju. Við það byrjar hann að minnka hægt en örugglega. Eftir því sem aumingja maðurinn minnkar meir byrja hætturnar að aukast á heimili hans. Meðal annars verður blessaður heimiliskötturinn einn af hans skæðustu óvinum.
Aðalleikarar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal International PicturesUS













