La famille Wolberg (2009)
Wolberg fjölskyldan
Simon Wolberg er bæjarstjóri í frönskum bæ og hefur farist starfið afskaplega vel úr hendi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Simon Wolberg er bæjarstjóri í frönskum bæ og hefur farist starfið afskaplega vel úr hendi. Hann er glöggur og góður ræðumaður sem nýtur mikilla vinsælda og velvilja bæjarbúa. En heima við, í hlutverki fjölskylduföður, glímir Simon hins vegar við vanda sem hann á erfitt með að leysa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Axelle RopertLeikstjóri
Framleiðendur

Les Films PelléasFR

Versus ProductionBE



