Náðu í appið
Return to Nuke 'Em High Volume 1

Return to Nuke 'Em High Volume 1 (2013)

Return to Nuke 'Em High

"Readin'...writin'...radiation...again!"

1 klst 25 mín2013

Myndin segir frá ungu pari sem á í útistöðum við tónlistarklúbb skólans.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic40
Deila:

Söguþráður

Myndin segir frá ungu pari sem á í útistöðum við tónlistarklúbb skólans. Til allrar óhamingju þá hefur klúbburinn breyst í gengi sem kallast The Cretins. Þegar nemendurnir byrja að umbreytast, þá þarf parið að leysa gátuna og bjarga Tromaville miðskólanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Troma EntertainmentUS
Troma
Troma Team Video