Náðu í appið
Patriot Games

Patriot Games (1992)

"Not for Honor. Not for Country. For his Wife and Child."

1 klst 57 mín1992

Jack Ryan snýr hér aftur í framhaldi spennumyndarinnar The Hunt for Red October.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jack Ryan snýr hér aftur í framhaldi spennumyndarinnar The Hunt for Red October. Ryan er í fríi í Englandi þegar hann kemur í veg fyrir tilræði við einn meðlim ensku konungsfjölskyldunnar. Ryan dregst aftur inn í leyniþjónustuna CIA þegar sami klofningsarmur úr írska lýðveldishernum og reyndi að drepa meðlim konungsfjölskyldunnar, snýr sér að honum og fjölskyldu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philip Noyce
Philip NoyceLeikstjóri
Josep Molins
Josep MolinsHandritshöfundur
Loïc Brabant
Loïc BrabantHandritshöfundur

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mace Neufeld ProductionsUS