Salò, or the 120 Days of Sodom (1975)
Saló, Salò o le 120 giornate di Sodoma
"Banned in Australia for 17 years - Now for the first time Australian audiences have the opportunity to judge one of the most controversial films in the history of cinema. A work of rigorous moral intelligence or a descent into a nightmare of cruelty and lust?"
Í Saló heimfærir Pasolini skáldsögu De Sade uppá seinni heimstyrjöldina á Ítalíu.
Bönnuð innan 18 áraSöguþráður
Í Saló heimfærir Pasolini skáldsögu De Sade uppá seinni heimstyrjöldina á Ítalíu. Undir stríðslok höfðu fasistar hernumið svæði sem kallaðist Saló. Þar hegðuðu herforingjarnir sér eins og kóngar og eyddu dögunum í að pynta fólk og svala sínum lægstu fýsnum. Saló gerist að mestu í höll sem hertekin hefur verið af mönnum Mussolinis og segir frá fjórum hershöfðingjum sem sameinast í að upplifa hið fullkomna andlega gjaldþrot á kostnað saklausra ungmenna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur













