Paperback Romance (1994)
Lucky Break
"If she can hide her past, and he can hide his present, they just might have a future."
Sophia er höfundur erótískra rómantískra skáldsagna.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Sophia er höfundur erótískra rómantískra skáldsagna. Hún vinnur nú að nýrri sögu á bókasafninu þegar Eddie hlustar óvart á hana. Sophie, sem skammast sín fyrir lamaðan fótlegg sinn sem lamaðist eftir að hún fékk heilahimnubólgu sem barn, hundsar Eddie. En þegar hún fótbrýtur sig þá hefur hún núna tilvalið tækifæri til að fela lamaða fótinn fyrir Eddie. Nú reynir Sophie að krækja í Eddie og fela fötlun sína. Afbrýðisöm kærasta Eddie og lögregluþjónnn sem er að rannsaka gimsteinarán, ógna sambandi þeirra.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Generation FilmsAU
Lewin Films

Such Much FilmsUS






