No Place to Hide (1993)
"They wouldn't want each other less. They couldn't need each other more / A teenager who's seen too much...and a cop who's seen it all."
Rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Garvey er fenginn í dularfullt mál: ballettdansmær hefur verið myrt á sviði á meðan á sýningu stóð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Garvey er fenginn í dularfullt mál: ballettdansmær hefur verið myrt á sviði á meðan á sýningu stóð. Það eru engin merki um átök. Á heimili hennar finnur Garvey bráðþroska 14 ára systur hennar, Tinsel. Hún er ekki samvinnuþýð, þannig að hann skipuleggur að láta senda hana á munaðarleysingjahæli - allt þar til ráðist er á hana líka. Hann tekur hana undir sinn verndarvæng, og fljótlega fara leynileg samtök að veita þeim athygli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard DanusLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Cannon GroupUS









