Beyond the Hills (2012)
Dupa dealuri
"Einstök saga um trú, von og tilfinningar"
Eftir nokkurra ára dvöl í Þýskalandi hefur Alina loks hitt aftur kæra vinkonu sína Voichita í einangruðu klaustri í Rúmeníu.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir nokkurra ára dvöl í Þýskalandi hefur Alina loks hitt aftur kæra vinkonu sína Voichita í einangruðu klaustri í Rúmeníu. Þessar tvær ungu konur hafa stutt hvora aðra gegnum hverja raun síðan þær hittust sem stelpur á munaðarleysingjahæli. Alina vill að Voichita komi með sér til Þýskalands en Voichita hefur fundið öryggi í trúnni og þeirri fjölskyldu sem hún hefur eignast í klaustrinu og afþakkar boð vinkonu sinnar. Alina á bágt með að skilja ákvörðun hennar og gagnrýnir klaustrið harkalega. Nunnurnar og klausturprestinn grunar að hún sé haldin illum öndum. Þau reyna að hlúa að henni en ástand hennar versnar. Loks ákveða þau að reyna að særa útúr henni hina meintu illu anda en það fer öðruvísi en búist var við. Voichita fer að efast um ákvörðun sína og ákveður að hjálpa Alinu til að sleppa – en er það of seint?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Beyond the Hills hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar, þ. á m. á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem þær Cristina Flutur og Cosmina Stratan hlutu fyrstu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna, svo og handrit Cristians Mungiu, en mynd
















