Náðu í appið
Öllum leyfð

Breaking the Taboo 2011

(Quebrando o Tabu)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. febrúar 2013

56 MÍNPortúgalska
Fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Brasilíu

Heimildarmyndin "Breaking the Taboo" fjallar um herferð Alþjóðanefndar um Fíkniefnastefnu (The Global Commission on Drug Policy) til að opna umræðuna um mannúðlegar og vísindalegar leiðir til að leysa fíkniefnavandann. Þulur myndarinnar er Morgan Freeman. Fyrrum forsetar Bandaríkjanna, Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó, sem í góðri trú framfylgdu harðri stefnu... Lesa meira

Heimildarmyndin "Breaking the Taboo" fjallar um herferð Alþjóðanefndar um Fíkniefnastefnu (The Global Commission on Drug Policy) til að opna umræðuna um mannúðlegar og vísindalegar leiðir til að leysa fíkniefnavandann. Þulur myndarinnar er Morgan Freeman. Fyrrum forsetar Bandaríkjanna, Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó, sem í góðri trú framfylgdu harðri stefnu gegn fíkniefnaneytendum í sínum löndum, hafa nú stigið fram og viðurkennt að glæpavæðing fíkniefnaneyslu voru mistök sem ber að leiðrétta. Alþjóðanefnd um Fíkniefnastefnu (The Global Commission on Drug Policy), sem margir forsetanna voru þátttakendur í ásamt Kofi Annan fyrrum Aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, gaf sumarið 2011 út skýrslu þess efnis að stríðið gegn fíkniefnum væri tapað og að nýjasr stefnur og úrræði þurfa að vera mannúðleg og byggja á vísindalegum grunni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn