Náðu í appið
Motorama

Motorama (1991)

"Most kids can't wait to get their driver's license. Ten-year-old Gus didn't."

1 klst 30 mín1991

Tíu ára gamall strákur fær nóg af lífinu með leiðinlegum foreldrum sínum og nær sér í peninga úr sparibauknum og stelur Mustang bifreið.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tíu ára gamall strákur fær nóg af lífinu með leiðinlegum foreldrum sínum og nær sér í peninga úr sparibauknum og stelur Mustang bifreið. Hann keyrir inn í súrrealísk Bandaríkin spilandi "Motorama", leik sem Chimera gasfyrirtækið fjármagnar. Hann hittir allskonar fólk, og að lokum kemur hann að Chimera gasfélaginu þar sem hann uppgötvar að þeir eru ekki að spila eftir reglum leiksins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Barry Shils
Barry ShilsLeikstjóri
Joseph Minion
Joseph MinionHandritshöfundur

Framleiðendur

Proletariat Productions Corporation
Planet ProductionsUS