Náðu í appið
Bönnuð innan 18 ára

Pink Flamingos 1972

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. september 2016

The filthiest people alive! Their loves, their hates and their unquenchable thirst for notoriety!

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Myndin segir frá glæpakvendinu Divine sem orðin er fræg í fjölmiðlum sem “Ógeðslegasta manneskja í heiminum”. Þennan titil hefur henni tekist að tryggja sér með ýmsum leiðum, meðal annars því að borða hundaskít. Friðurinn er þó úti þegar hin alræmdu hjón, Connie og Raymond gera tilraun til að hrifsa af henni titilinn. Þetta þýðir stríð.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.09.2016

Költhátíð í Paradís - Svartur september!

Költkvikmyndahópurinn Svartir sunnudagar og Bíó Paradís kynna fyrstu költmyndahátíðina sem haldin hefur verið á Íslandi: Svartan September. Átta ódauðlegar költmyndir verða sýndar á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís,...

20.02.2013

Rudd fór í brunninn skóg

Hollywood leikarinn Paul Rudd segist hafa verið spenntur fyrir þeirri hugmynd að fara í brunninn skóg til að taka bíómyndina Prince Avalanche, sem er endurgerð á íslensku myndinni Á annan veg eftir Hafstein G. Sigurðsson: Prince Avalanch...

22.02.2013

Ógeðsleg manneskja borðar hundaskít

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís munu enda Forboðinn febrúar á hinni alræmdu mynd John Waters, Pink Flamingos frá árinu 1972, en á Forboðnum febrúar hafa Svartir sunnudagar einbeitt sér að alræmdum og...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn