Náðu í appið
Solid state

Solid state (2012)

"Be careful of what you touch"

1 klst 30 mín2012

Stór loftsteinn stefnir á Jörðu.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Stór loftsteinn stefnir á Jörðu. Send er eldflaug á loft og henni tekst að sprengja steininn, að því er virðist. En lítill hluti hans lendir á afviknum stað í Evrópu. Og efnileg bandarísk rokkhljómsveit er á ferð um Evrópu þegar bíllinn þeirra bilar … nálægt steininum. Svæðið er undarlega hljóðlátt og hljómsveitin finnur merki um mannabyggð, en ekkert fólk. Smátt og smátt þá fara þeir að púsla saman púslinu, en loftsteinninn hefur lífshættuleg áhrif á þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stefano Milla
Stefano MillaLeikstjórif. -0001
Gero Giglio
Gero GiglioHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Claang Entertainment
WonderPhil Entertainment