Náðu í appið
Smáeðlurnar: Leitin að kalda eldsteininum

Smáeðlurnar: Leitin að kalda eldsteininum (2001)

The Land Before Time VII: The Stone of Cold Fire

1 klst 15 mín2001

Skemmtileg teiknimynd um smáeðluna Smáfót og vini hans sem lenda í hinum margvíslegustu ævintýrum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Skemmtileg teiknimynd um smáeðluna Smáfót og vini hans sem lenda í hinum margvíslegustu ævintýrum. Smáfótur verður vitni að himneskum atburði þegar hann sér loftstein hrapa til jarðar einhvers staðar í Reykfjöllum. Vandamálið er að hann er sá eini sem sá lofsteininn hrapa og þess vegna trúir honum enginn. En Smáfótur veit hvað hann sá og ákveður að halda upp í Reykfjöll og finna loftsteininn. Það ætti ekki að verða neitt allt of erfitt því loftsteinninn hlýtur að hafa skilið eftir sig einhver ummerki. Svo fer að nokkrir af vinum hans slást með í förina sem verður brátt hið stórkostlegasta ævintýri þar sem bæði hættur og fjör leynast við hvert fótmál.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charles Grosvenor
Charles GrosvenorLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Universal Cartoon StudiosUS
Wang Film ProductionsTW
Universal PicturesUS