This Ain't California (2012)
Frásögn um þrjú ungmenni sem uppgötva undur hjólabrettanna á velktu malbiki Austur Þýskalands.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Frásögn um þrjú ungmenni sem uppgötva undur hjólabrettanna á velktu malbiki Austur Þýskalands. Þetta ameríska fyrirbrigði varð ekki aðeins það sem allt snerist um síðasta árið þeirra í Austur Þýskalandi, heldur einnig tákn um sjálfstæði þeirra í hinu grotnandi alþýðulýðveldi. Blanda sviðsettra atriða og safnefnis færir okkur óhefðbundna innsýn í heim austur-þýskra unglinga á síðustu dögum kommúnistaríkisins. Mýtan um brettaliðið austur-þýska er útgangspunktur þessarar áður ósögðu frásagnar um skemmtun, uppreisn og hugrekkið til að vera maður sjálfur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marten PersielLeikstjóri
Aðrar myndir

Ira WedelHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Wildfremd ProductionDE

ARTEDE

MDRDE

RBBDE








