Náðu í appið
This Ain't California

This Ain't California (2012)

1 klst 30 mín2012

Frásögn um þrjú ungmenni sem uppgötva undur hjólabrettanna á velktu malbiki Austur Þýskalands.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic76
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Frásögn um þrjú ungmenni sem uppgötva undur hjólabrettanna á velktu malbiki Austur Þýskalands. Þetta ameríska fyrirbrigði varð ekki aðeins það sem allt snerist um síðasta árið þeirra í Austur Þýskalandi, heldur einnig tákn um sjálfstæði þeirra í hinu grotnandi alþýðulýðveldi. Blanda sviðsettra atriða og safnefnis færir okkur óhefðbundna innsýn í heim austur-þýskra unglinga á síðustu dögum kommúnistaríkisins. Mýtan um brettaliðið austur-þýska er útgangspunktur þessarar áður ósögðu frásagnar um skemmtun, uppreisn og hugrekkið til að vera maður sjálfur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marten Persiel
Marten PersielLeikstjórif. -0001
Ira Wedel
Ira WedelHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Wildfremd ProductionDE
ARTEDE
MDRDE
RBBDE