Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Berlín á fjórða áratug síðustu aldar. Kabarettstjarnan Hans Zeisig hefur teygt sig útá ystu nöf. Nú þegar Hitler hefur tekið völdin er ekki lengur ráðlegt að skopast að honum og Zeisig verður að flýja. En í stað þess að fara til Hollywood dúkkar Zeisig upp í Moskvu og gerist persónulegur stjörnuspámaður Stalíns. Þar stundar hann gjálífið af miklum móð með helstu leiðtogum kommúnista á hinu alræma Hótel Lux. Hótel Lux grínast bæði með ógnarstjórn nasista og Stalíns og blandar meistaralega saman ærslaleik í anda Ernst Lubitsch og harmsögu í anda La vita e bella með hverskyns óvæntum snúningum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Leander HauLeikstjóri
Framleiðendur

Bavaria PicturesDE
Colonia Media Filmproduktions GmbH
Little Shark EntertainmentDE

Bavaria FilmDE
BSI International Invest
BeeplexDE




