Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Töte Mich 2012

(Kill Me)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. mars 2013

91 MÍNÞýska

Unglingsstúlkunni Adele langar að deyja. Hún vanrækir skyldustörf sín á sveitabæ foreldra sinna og gengur að bjargbrún en fær sig ekki til að stökkva. Dæmdur morðingi, Tim, strýkur úr fangelsi og felur sig í herbergi Adele. Hún gerir honum tilboð; hún muni hjálpa honum að flýja ef hann taki að sér að kála henni. Þau yfirgefa bæinn og komast yfir landamærin... Lesa meira

Unglingsstúlkunni Adele langar að deyja. Hún vanrækir skyldustörf sín á sveitabæ foreldra sinna og gengur að bjargbrún en fær sig ekki til að stökkva. Dæmdur morðingi, Tim, strýkur úr fangelsi og felur sig í herbergi Adele. Hún gerir honum tilboð; hún muni hjálpa honum að flýja ef hann taki að sér að kála henni. Þau yfirgefa bæinn og komast yfir landamærin til Frakklands. Þaðan er förinni heitið til hafnarborgarinnar Marseilles og loks burt frá Evrópu. Á leiðinni kemur í ljós að ekkert er sem sýnist og þegar samband þeirra verður sífellt nánara vaknar sú spurning hvort Timo muni standa við sinn hluta samkomulagsins.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.03.2013

Þverskurður frá Þýskalandi - stiklur

Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í þriðja sinn dagana 14.-24. mars í samstarfi við Sendiráð Þýskalands, Sjónlínuna, Kötlu Travel og RÚV. Í tilkynningu frá B...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn