Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spring Breakers 2013

A little sun can bring out your dark side.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Skólinn er búinn og allt er til reiðu fyrir sumarfríið nema peningar fyrir því. En vinkonurnar fjórar eru ekki tilbúnar að láta þannig smáatriði skemma fyrir og þegar ein þeirra leggur til að þær fremji rán til að fjármagna sumarskemmtunina ákveða hinar að slá til. Ránið heppnast og um tíma lítur út fyrir að stúlkurnar muni komast upp með það,... Lesa meira

Skólinn er búinn og allt er til reiðu fyrir sumarfríið nema peningar fyrir því. En vinkonurnar fjórar eru ekki tilbúnar að láta þannig smáatriði skemma fyrir og þegar ein þeirra leggur til að þær fremji rán til að fjármagna sumarskemmtunina ákveða hinar að slá til. Ránið heppnast og um tíma lítur út fyrir að stúlkurnar muni komast upp með það, eða allt þar til lögreglan kemst á sporið og handtekur þær. Þar sem allt útlit er fyrir að þeirra bíði langur fangelsisdómur ákveður dómarinn að krefjast hárrar tryggingar fyrir því að þær fái að ganga lausar þar til dómur fellur. Stelpunum sjálfum til mikillar undrunar ákveður hinn skuggalegi Alien (James Franco) að leggja fram trygginguna gegn því að þær geri honum greiða ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2021

A24 tryggir sér réttinn á Dýrinu

Bandaríska framleiðslufyrirtækið A24 hefur tryggt sér dreifingaréttinn á kvikmyndinni Dýrið (e. Lamb) eftir Valdimar Jóhannesson, hans fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Um er að ræða eitt virtasta „indí“ fyrirtækið í k...

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

17.05.2014

Pussy Riot í Spring Breakers 2?

Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar  Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn