Náðu í appið
The Passion of Michelangelo

The Passion of Michelangelo (2013)

La pasión de Michelangelo

1 klst 39 mín2013

Árið 1983, þegar mótmælum gegn Pinochet einræðisherra Chile, óx fiskur um hrygg, þá kokkaði stjórnin upp sögu af 14 ára gömlum strák, Miguel Angel, sem...

Deila:

Söguþráður

Árið 1983, þegar mótmælum gegn Pinochet einræðisherra Chile, óx fiskur um hrygg, þá kokkaði stjórnin upp sögu af 14 ára gömlum strák, Miguel Angel, sem sagðist sverja að hann hefði séð Maríu guðsmóður á fjallstoppi, til að beina athygli almennings frá mótmælunum. Fólks streymdi á staðinn og Angel varð frægur eins og rokkstjarna, þar til að hann féll harkalega aftur til jarðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Esteban Larraín
Esteban LarraínLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Röpke Filmproduktion
Tchin Tchin ProductionsFR
Piranha FIlmsCL
Primer Plano Film GroupAR