The Liability (2012)
"They had their turn... now it's his"
Þegar hinn 19 ára gamli Adam samþykkir að aka bíl fyrir glæpamanninn, kærasta mömmu sinnar, Peter, þá lendir hann í sólarhrings martröð uppfullri af morðum,...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hinn 19 ára gamli Adam samþykkir að aka bíl fyrir glæpamanninn, kærasta mömmu sinnar, Peter, þá lendir hann í sólarhrings martröð uppfullri af morðum, mansali og hefnd, ásamt hinum fullorðna leigumorðingja Roy.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Craig ViveirosLeikstjóri

John WrathallHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Corona Pictures
Starchild Pictures





