Náðu í appið
Dark Circles

Dark Circles (2013)

1 klst 27 mín2013

Alex og Penny eru komin með nóg af stórborginni og flytja út í sveit til að ala upp nýfætt barn sitt.

Deila:

Söguþráður

Alex og Penny eru komin með nóg af stórborginni og flytja út í sveit til að ala upp nýfætt barn sitt. Þau vita þó ekki hvaða hryllingur bíður þeirra þar, sem ógnar lífi og limum þeirra og sambandi. Þegar þau fara að sjá dularfulla konu í kringum húsið sitt, þá telja þau í fyrstu að þetta séu ofsjónir vegna þess að þau hafa sofið illa, en eftir því sem sýnin birtist oftar, þá neyðast þau til að viðurkenna að ill öfl hafa tekið sér bólfestu á heimili þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Soter
Paul SoterLeikstjóri

Framleiðendur

After Dark FilmsUS