Náðu í appið
Wish You Were Here

Wish You Were Here (2012)

"Four Went. Three came back. Only one of them knows what happened."

1 klst 29 mín2012

Fjórir vinir fara í ferðalag til Suð-austur Asíu.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic62
Deila:

Söguþráður

Fjórir vinir fara í ferðalag til Suð-austur Asíu. Aðeins þrír skila sér til baka. Dave og Alice koma heim til fjölskyldna sinna, og vilja vita eitthvað um dularfullt hvarf Jeremy. Þegar systir Alice, Steph, snýr aftur heim, stuttu síðar, þá kemur ljótt leyndarmál upp á yfirborðið varðandi kvöldið sem kærasti hennar hvarf. En þetta er aðeins fyrsta uppljóstrunin af mörgum. Hver veit hvað gerðist þetta kvöld þegar þau voru að dansa þegar tunglið var fullt í Kambódíu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kieran Darcy-Smith
Kieran Darcy-SmithLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Felicity Price
Felicity PriceHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Aquarius FilmsAU
Blue-Tongue FilmsAU