Drawing Restraint 17 (2010)
Drawing Restraint 17 er hluti af seríu bandaríska myndlistarmannsins Matthew Barneys sem hófst árið 1987 sem tilraunir í stúdíói, líkamlegar hugleiðslur í listrænu ferli.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Drawing Restraint 17 er hluti af seríu bandaríska myndlistarmannsins Matthew Barneys sem hófst árið 1987 sem tilraunir í stúdíói, líkamlegar hugleiðslur í listrænu ferli. 2010 var serían tekin upp í Sviss, í tilefni af sýningunni "Prayer Sheet with the Wound and the Nail". Myndin eru unnin undir áhrifum frá 16. aldar málverkinu Death and Maiden eftir Hans Baldung.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew BarneyLeikstjóri





